mánudagur, desember 05, 2005

Þorri var svarið

Laufey Jens fær prik fyrir að vita að orðið sem getur allt í senn merkt: Mannsnafn, tímabil og meirihluti er þorri.

Enn spyr ég um íslenskt orð. Það getur þýtt allt í senn: Gangur, verkfæri og tímabil.

1 ummæli: