þriðjudagur, febrúar 28, 2006

Gamlársdagur Rómverja

Gamlársdagur Rómverja er í dag.

Fleira skv Wikikpedia:
1986 - Olof Palme, forsætisráðherra Svía ráðinn af dögum
1993 - Bureau of Alcohol, Tobacco and Firearms ræðst á Branch Davidian í Waco, Texas til að handtaka David Koresh.
1998 - Kosovo stríðið, serbneskar lögreglusveitir ráðast gegn Frelsisher Kosovo
2001 - Jarðskjálfti sem mælist 6,9 á Richter í Nisquall dal í Washingtonfylki BNA
2002 - 55 menn drepnir í Ahmadabad í Indlandi þar sem hindúar láta til skarar skríða gegn múslimum.

3 ummæli:

  1. Nafnlaus10:05 e.h.

    Hefði ekki verið tilvalið að hefja upptalninguna 1973?

    Til hamingju með daginn.

    ks

    SvaraEyða
  2. Nafnlaus10:57 f.h.

    Svona yfirferð yfir merka atburði dagsins er "ekki-svo-rosalega-lúmsk" leið til þess að láta fólk vita að maður eigi afmæli.

    SvaraEyða
  3. Nafnlaus1:08 e.h.

    eg vissi thad adur en thessi faersla maetti a svaedid!

    SvaraEyða