mánudagur, júní 12, 2006

Aftökur á HM

Þrjár HM þjóðir leyfa dauðarefsingar. Hverjar eru þær, hver þeirra tók flesta af lífi í fyrra og hver fæsta?

3 ummæli:

  1. Nafnlaus1:07 e.h.

    Ég skýt á USA með flesta, Saudi Arabía og Íran með fæsta.

    EG

    SvaraEyða
  2. Þetta er gott gisk hjá lögfræðingnum. Bandaríkin eru með flestar aftökur, Íran litlu færri en Saudi Arabara reka lestina með rétt tæplega 30 aftökur á ári.

    SvaraEyða
  3. Nafnlaus9:47 e.h.

    Ónákvæmni. En þann dag í dag eru viðurlög við sjóránum dauðarefsing samkvæmt breskum lögum.

    SvaraEyða