föstudagur, september 29, 2006

Áður voru þeir eins og mý á mykjuskán

Tókuð þið eftir því að það var enginn stjórnmálamaður viðstaddur þegar hleypt var vatni á Hálslón í gær? Maður hefði haldið þau Álgerður og TJón Sigurðsson mundu hella úr sitt hvorri kampavínsflöskunni ofan í lónið, en það var ekki. Af hverju tóku stjórnmálamennirnir ekki þátt í þessum 'merka' viðburði?

1 ummæli:

  1. Nafnlaus5:26 e.h.

    En fyndið.Uppnefna fólk.Tihi.Fullorðnisgrín hjá þér.Vantar bara kúka og pissbrandara næst.

    SvaraEyða