miðvikudagur, október 11, 2006

Keflvíkingur í París

Keflvíkingur í París, Keflvíkingur í París er vinsamlegast beðinn um að gefa sig fram við upplýsingar.

1 ummæli:

  1. Nafnlaus9:30 e.h.

    Upplýsingar, upplýsingar: Luc Besson gaf mér 200 evrur í dag fyrir að horfa (en þó aðallega hlusta) á íslensku útgáfuna að jólamyndinni hans í ár. Og svínasteik og rauðvín. Fínn kall hann Luc, og Vincent Arnardi ekki síðri.
     Kveðja,
      Keflvíkingur í Normandí.

    SvaraEyða