miðvikudagur, október 18, 2006

Spennið beltin, Little Britain er að hefjast

Í kvöld byrjar þriðja syrpan af Andy og félögum í Little Britain. "Tha one!".

Týpiskt RÚV að lauma þessu inn þegjandi og hljóðalaust svo menn missi örugglega af þessu. But now your cover's blown!

Allir að horfa. Allir að hlæja.

1 ummæli:

  1. Þakka þér fyrir þetta Örn Úlfar, ég hélt að um endursýningu væri að ræða á þessum frábæru grínþáttum þegar ég stillti á rúv núna fyrir skemmstu og sá bláendinn á þættinum.

    SvaraEyða