miðvikudagur, desember 20, 2006

Meiddur leikmaður - meiddur þulur?

Hörður Magnússon: "Hann hefur ekki leikið með liðinu frá því á gamlársdag á þessu ári".

1 ummæli:

  1. Nafnlaus11:07 e.h.

    Á Heathrow var einhverju sinni sett upp skilti sem á stóð:
    "No electric people carrying vehicles past this point"

    Það getur verið erfitt að fóta sig á tungunni.

    SvaraEyða