föstudagur, september 14, 2007

Færsla númer 1.000

Þetta er nú meiri vitleysan að drita rugli sem enginn les inn á vefinn í þúsundatali. Hér er tillaga fyrir ríkisstjórnina: Í staðinn fyrir þessar mótvægisaðgerðir sem voru kynntar til að bregðast við samdrætti þorskaflans, og enginn virðist ánægður með, ætti að nota peninginn til að kaupa rosalega mikið af þorski og flytja hann til landsins og láta fýlupúkana fá. Hvað ætli það sé hægt að kaupa mikinn þorsk fyrir 11 milljarða?

2 ummæli:

  1. Nafnlaus12:40 e.h.

    Til hamingju

    EG

    SvaraEyða
  2. Nafnlaus4:06 e.h.

    Ha ha. Ég er að hugsa um stela þessum.

    SvaraEyða