miðvikudagur, febrúar 06, 2008

50 ár



Í dag eru 50 ár frá því ég fór að halda með Man Utd. Næstum því. Enska knattspyrnan kom upp í samræðum við móður mína og mér skildist á henni að þetta flugslys væri svotil nýskeð. Frá þeim degi hef ég fylgt Man Utd að málum. Kallast þetta aumingjagæska?

1 ummæli:

  1. Nafnlaus6:53 e.h.

    Nei þetta er fullkomlega heilbrigð skynsemi.

    SvaraEyða