Það kemur sá dagur á hverju ári - dagurinn sem þú þarft að skafa af bílnum þínum í fyrsta skipti. Það þýðir að sumarið er að láta undan síga, en eins og menn vita þá eru árstíðaskipti afleiðing af möndulhalla jarðar. Nú erum við á leiðinni inn í skuggann.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli