miðvikudagur, september 29, 2004

Störf i boði

Nú þegar Jón Steinar tekur við starfi Hæstaréttardómara, þá hlýtur bráðum að verða auglýst í lausa stöðu sérstakt lögfræðilegs talsmanns Sjálfstæðisflokksins en starfið felur í sér að skrifa ómálefnalegar og orðljótar greinar, í viðhafnarramma, um andstæðinga Flokksins, t.d. uppnefna menn Illhuga og annað slíkt.. Einnig vantar verjanda fyrir Hannes Hólmstein, bankaráðsmann í Seðlabankanum, í öllum hans ritstuldi.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli