Fyndnasta atriði í bíómynd sem ég hef séð mjög lengi er í myndinni Dodgeball en atriðið inniheldur Ben Stiller beran að ofan, kleinuhring og rafstuð.
Annasamt kvöld, boðin bæði í mat og afmæli og þurfti ég að boða forföll í lesklúbbnum. Kláraði þess í stað Dylan bókina. Meira um hana kannski síðar.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli