mánudagur, maí 23, 2005

DVaggalútur?

Af baksíðunni á DV í dag má ráða að blaðið hafi sameinast Baggalúti. Það er ágætt, minnkar alla vega eitthvað vitleysuna í blaðinu.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli