Er á leið í Kringluna til að kaupa matinn sem við ætlum að borða á Laugaveginum. Nú þarf að vanda sig, því slæmt væri að enda matarlaus í Emstrum. Einnig væri slæmt að enda með 10 auka-kíló af mat í Þórsmörk, þannig að eitthvað þar á milli væri ideal. Spáin er ágæt og leggst ferðin almennt vel í kallinn. Bless.
Góða ferð vinur, vertu sætt. Þetta hafa verið ágætis mánuðir, þakka samstarfið.
SvaraEyða??? vertu sætt? var þetta freudískt eða hvað? Vertu sæll átti það að vera en "ell" og "té" eru ekki einu sinni nágrannar á lyklaborðinu? athgylisvert
SvaraEyða