Röflið
Örn Úlfar Sævarsson er andsnúinn seðilgjaldi
fimmtudagur, júlí 21, 2005
Þoka í Reykjavík
Nú hefur mannanafnanefnd (hvað eru mörg enn í því?) heimilað fólki að gefa dóttur sinni nafnið Þoka. Af því tilefni birti ég þessa mynd af fyrirbærinu sem tekin var ofan úr Hallgrímskirkjuturni í síðustu viku.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
‹
›
Heim
Skoða vefútgáfu
Engin ummæli:
Skrifa ummæli