miðvikudagur, júlí 06, 2005

Tja...

Reyndar er Séð og heyrt ekkert skárra en Séð og heirt. Maður sér ekki betur á forsíðu S&H í dag að verið sé að ráðist inn í einkalíf óopinberra persóna. Framhjáhald er bannorð hjá okkur, sagði ritstjórinn í vandlætingartón um daginn. Fyrirsögnin "Eiginkona Jóns Geralds. Reyndi Jón Ásgeir að sænga hjá henni?" Fer hún ekki býsna langt með að afsanna bannorðið mikla? Maður spyr sig.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli