Röflið
Örn Úlfar Sævarsson er andsnúinn seðilgjaldi
miðvikudagur, september 07, 2005
Veggjald
Heyrði ég rétt í Halldóri Ásgrímssyni að það ætti að taka veggjald á Sundabrautinni þegar hún loksins verður lögð fyrir Símapeninginn? Það á greinilega ekki að vera ódýrt fyrir íbúa Höfuðborgarsvæðisins að stytta sér leið.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
‹
›
Heim
Skoða vefútgáfu
Engin ummæli:
Skrifa ummæli