mánudagur, október 24, 2005

Af hverju ekki á Hafnarbakkanum?


Ótrúleg þátttaka. Ef myndin prentast vel má sjá leyniskyttur á Morgunblaðshöllinni. En voru það einhverjir illgjarnir karldurgar sem úthlutuðu stúlkunum Ingólfstorgi til fundahalda?

Engin ummæli:

Skrifa ummæli