fimmtudagur, október 20, 2005

Misskilningur

Óperan Tökin hert verður frumsýnd í Íslensku óperunni á föstudaginn. Ég sem hélt að þessi gamanópera hefði verið frumsýnd síðustu helgi í Laugardalshöll.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli