föstudagur, október 14, 2005

Rúbín og Demantur

Eðalsteinarnir Rick Rubin og Neil Diamond ætla að vinna saman. Kannski nær Rick að gera það sama fyrir Neil og hann gerði fyrir Johnny Cash. Mér finnst að William Saffire ætti að skrifa grein um málið.

1 ummæli: