föstudagur, október 07, 2005

Rosa partí

„Hér fór allt í háaloft. Menn gengu fagnandi um ganga, haldnir voru skyndifundir, símtól tekin upp..." segir Magnús Ólafsson framkvæmdastjóri hjá Alþjóða kjarnorkumálastofnuninni. Þar kunna menn greinilega að fagna....

Engin ummæli:

Skrifa ummæli