Röflið
Örn Úlfar Sævarsson er andsnúinn seðilgjaldi
föstudagur, október 14, 2005
Symsveit? Samsveit?
Upp hefur komið hugmynd um að finna íslenskt orð fyrir það sem Englendingar kalla Symphonic Orchestra, en hefur til skamms tíma verið kallað sinfóníuhljómsveit á íslensku. Lýst er eftir styttra og þjálla orði.
1 ummæli:
Örn Úlfar
11:58 f.h.
Samhljómsveit
Svara
Eyða
Svör
Svara
Skrifa ummæli
Hlaða fleirum...
‹
›
Heim
Skoða vefútgáfu
Samhljómsveit
SvaraEyða