Nú eiga allir atvinnurekendur, þar með talið ríkið, að borga eingreiðslu upp á 26.500 krónur. Þessi eingreiðsla skipist þá væntanlega mili fólksins og ríkisins því þetta er að sjálfsögðu skattlagt upp í topp. Þannig fær ríkið drjúga búbót fyrir jólin og ætti að duga eitthvað upp í annan kostnað vegna samkomulagsins um að ekki fari allt í bál og brand á vinnumarkaði.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli