mánudagur, desember 12, 2005

Hjálpum tveim

Á flatskjánum birtast myndir
við fáum gegnum heimabíóið fréttir
að hungursneyð ógni einhverri þjóð.
Svartir menn, brúnar konur, gul börn
bíði dauðans.

Án Einars Bárðar og íslenskra poppara eigi enga vo-o-o-on.

Búum til betri heim.
Sameinumst hjálpum tveim.

1 ummæli: