Röflið
Örn Úlfar Sævarsson er andsnúinn seðilgjaldi
föstudagur, desember 02, 2005
Hugraun fyrir lesendur
Datt þetta í hug á leiðinni í vinnuna og leyfi ykkur að spreyta ykur:
Hvaða íslenska orð getur verið allt þetta þrennt: Mannsnafn, ákveðið tímabil og meirihluti?
1 ummæli:
Nafnlaus
9:13 e.h.
Þorri.
Laufey Jens
Svara
Eyða
Svör
Svara
Skrifa ummæli
Hlaða fleirum...
‹
›
Heim
Skoða vefútgáfu
Þorri.
SvaraEyðaLaufey Jens