Af mbl.is:
Samkvæmt könnun, sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði fyrir Samfylkinguna, vilja fleiri að Dagur B. Eggertsson, frambjóðandi Samfylkingar, verði borgarstjóri en Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson, oddviti Sjálfstæðisflokks, ef valið stæði einungis á milli þeirra tveggja.
Takið eftir hvernig Morgunblaðið á netinu kallar Dag frambjóðanda, en Villa oddvita. Persónulega mundi ég kalla Vilhjálm öðru vitanafni, sem byrjar á hálf.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli