miðvikudagur, maí 31, 2006

Ólík hlutverk kynjanna

Ætli þetta sé ennþá sungið í sunnudagaskólum landsins:

Strákar: Ég vil líkjast Daníel
Stelpur: Ég vil líkjast Rut
Stelpu: Því Rut hún er svo sæt og góð
Strákar: En Daníel fylltur hetjumóð.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli