Röflið
Örn Úlfar Sævarsson er andsnúinn seðilgjaldi
fimmtudagur, júní 15, 2006
Undanúrslit
Ég er svona að skjóta á að þetta verði Argentína-Holland og Brasilía-Tékkland í undanúrslitum. Ætli Argentínumenn verði heimsmeistarar eftir sigur á Tékkum? Áður var ég búinn að spá Þýskalandi og Brasilíu í úrslitaleik. Ekki rætist allt.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
‹
›
Heim
Skoða vefútgáfu
Engin ummæli:
Skrifa ummæli