Ólafur Kristjánsson, Bjarni Jóhannsson, Ólafur Þórðarson og Logi Ólafsson hafa verið áberandi í knattspyrnuútsendingum Sýnar undanfarin misseri. Allir hafa þeir verið grátt leiknir faglega. Ólafur féll með Fram í fyrra. Bjarni og Óli reknir frá sínum félögum á dögunum og Logi Ólafsson að fara að þjálfa FC Nörd.
Þetta eru sérfræðingarnir sem þykja fremstir við að útskýra dulmagn knattspyrnunnar fyrir áhorfendum Sýnar. Ætli það hafi stigið þeim til höfuðs?
Engin ummæli:
Skrifa ummæli