þriðjudagur, júlí 25, 2006

Tilvonandi Íslandsvinir?

Úr iðrum tónleikahalds í landinu heyrist að hið eitursvala Go! Team komi á Iceland Airwaves. I'll be there. Man að ég bloggaði eitthvað um The Go! Team í árdaga þessa bloggs. Ákafir lesendur geta eflaust grafið þá færslu upp.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli