miðvikudagur, ágúst 09, 2006

3 ár

Í dag eru þrjú ár liðin síðan ég gekk inn á Ölstofuna með blöðru í hendi eins og fyllibytta í skrípamynd í gamla Tímanum. Um leið og ég sleppti orðinu um að þetta kvenfólk væri nú allt meira og minna ómögulegt rak ég augun í hana Ástu.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli