mánudagur, nóvember 13, 2006

GSM rúlletta

Hræðilegur leikur sem ég lék með ákveðnum fyrirtækja-presti um helgina: GSM rúlletta.

Gengur út á það skiptast á símum og velja eitt númer úr skránni og hringja í það.

Ég lét prestinn hringja í GPétur.

Presturin lét mig hringja í Dóru Takefusa.

Ég tapaði.

3 ummæli:

  1. Hverju tapaðir þú?

    SvaraEyða
  2. Ég tapaði rúllettunni. Heyktist á því að að hringja í DT, sem ég þekki ekki neitt, þótt hún sé í skránni minni! Haukur er kjarkaðri.

    SvaraEyða
  3. Ok. Haukur er kjarkaður það er satt, hann hefði hringt í Dóru.

    SvaraEyða