föstudagur, desember 08, 2006

Hvað eru 208 milljónir milli vina?

Vilhjálmur borgarstjóri selur hlut borgarinar í Landsvirkjun á útsöluverði og kaupir jarðarskika af Kjartani Gunnarssyni á uppsprengdu verði. Ég þarf greinilega að ná í hann sem fyrst og selja honum nokkrar bækur! Reyndar sýnist mér öruggara að ganga í flokkinn fyrst.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli