Það er ekki sama Ali og
Efnavopna Ali Mig grunar að þessi nafngift sé upprunnin í Bandaríkjunum og sé hluti af þessu áróðursstríði - WMD og allt það. Alltént væri gaman ef duglegur blaðamaður myndir grennslast fyrir um uppruna uppnefnis skúrksins Chemical Ali.
Þetta er nú svo augljóst, elsku kúturinn minn. Nafngift þessa má rekja til dægurlagsins um Rabbabara-Rúnu. Ég man ekki nákvæmlega hvernig þetta síðasta vers lagsins hljómar en það hefur eitthvað að gera með erlent vinnuafl og ofsalegt kynlíf á fjóshaugnum.
SvaraEyða