mánudagur, janúar 22, 2007

Erfiður Man U dagur

Já fjandakornið. Leikurinn tapaðist í gær og maður sér stuðningsmenn út um allt gráta og tala um að lykilmenn hafi brugðist. Jú svo tapaði landsliðið líka.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli