miðvikudagur, janúar 24, 2007

Hlutdrægir fréttamenn

Er að horfa á handboltaleikinn. Hefur hlutleysiskrafa fréttamanna alveg verið dregin til baka? Mér heyrist lýsendur draga taum annars liðsins og skammast sín ekkert. Það lið er reyndar undir núna gegn Túnis.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli