mánudagur, febrúar 05, 2007

Gullaldarkveðskapur

Af einhverjum ástæðum þá sækir þetta ljóðabrot á meðvitund mína í dag:

...Þá keyri ég með ýtu á stálið og opna það fyrir Páli

Þú kannt nú ekkert að keyra ýtu. Lok lok og læs og allt í stáli lokað fyrir Páli

Þá læt ég Tarzan taka stálið og opna það fyrir Páli

Þú kannt nú ekkert að tala við Tarzan. Lok lok og læs og allt í stáli lokað fyrir Páli

Ég læt þá pabba minn tala við Tarzan og opna fyrir Páli

Ég læt þá Bítlana baula á Tarzan. Lok lok og læs og allt í stáli, lokað fyrir Páli...

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

1 Comments:

Blogger Kristján Valur said...

Já, Ómar Ragnarsson! Stórskáld.

3:18 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home