
Þetta dýr, Luwak kötturinn á Jövu, býr til dýrasta kaffi í heimi. Það er dýrt af því það er sjaldgæft og einstaklega bragðgott kaffi. Nú styrkir þessi köttur langveik börn á Íslandi, því hægt er að kaupa bolla af þessu Luwak kaffi í Te og kaffi og rennur ágóðinn til Umhyggju. Smakkaði þetta áðan og sælkerinn komst í stuð.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli