Þessi orð féllu í Litlu kaffistofunni í gær: „Af hverju er byggingarland í Vatnsmýrinni dýrara en annað byggingarland? Bara af því einhver segir það?“
Eins má spyrja
Af hverju er rangt að stela? Bara af því einhver segir það?
Af hverju ættu sumir að skammast sín í stað þess að sækjast eftir þingsæti? Bara af því einhver segir það?
Engin ummæli:
Skrifa ummæli