miðvikudagur, apríl 18, 2007

Extreme Makeover - formaður fjárlaganefndar edition







Það mætti halda að bridgekóngurinn Birkir væri ekki í framboði fyrir norðan heldur á í Suðurkjördæmi með bækistöðvar á Selfossi. Hvað kemur næst? Jón Sigurðsson með yfirvaraskegg og barta? Jónína Bjartmars án brúnkukrems? Tja, en af hverju ekki? Þetta virkaði fyrir Björn Inga!

Engin ummæli:

Skrifa ummæli