miðvikudagur, júlí 04, 2007

Astrópía


Ég sá myndbrot úr kvikmyndinni Astrópíu um daginn og er bara orðinn býsna spenntur að sjá þessa mynd. Mér fannst Ragnhildur Steinunn virka vel í því sem ég sá og svo eru nokkrir óborganlegir nördar á svæðinu. Davíð Þór lofar góðu heltanaður með upplitað hár. Þetta verður gaman að sjá.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli