fimmtudagur, júlí 19, 2007

Kirkjusókn með besta móti

Undanfarnar 2 vikur hef ég verið einkar öflugur í kirkjusókn. Eitt brúðkaup, ein skírn og tvær jarðarfarir, þar af önnur tvöföld.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli