föstudagur, júlí 20, 2007

Íslenskum glæp stolið

Er það bara ég eða hefur ekki verið óvenju lítið um tilkynningar um humarþjófnað í sumar? Ég sem er með í smíðum glæpasagnaflokk um lögregluforingjann Steindór sem eltist við bíræfna humarþjófa. Leitt ef þessi séríslenski glæpur hverfur alveg.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli