fimmtudagur, ágúst 16, 2007

Menningargnótt

Allt á fleygiferð í menningunni. Elvis tribjút í kvöld, Kaupþings bolatónleikar á morgun og svo Menningarnóttin mikla, frá morgni fram á kvöld. Mann sundlar. Ætli það sé ekki best að drulla sér úr bænum?

Engin ummæli:

Skrifa ummæli