Röflið
Örn Úlfar Sævarsson er andsnúinn seðilgjaldi
miðvikudagur, september 26, 2007
Athyglisverð staðreynd
Það eru fleiri þrælar í heiminum í dag en fyrir 200 árum þegar þrælahald var leyfilegt. Talið er að um 27 milljónir þrælar séu á vinnumarkaði. Þetta kom fram á ráðstefnu sem ég sótti í gær.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
‹
›
Heim
Skoða vefútgáfu
Engin ummæli:
Skrifa ummæli