föstudagur, september 28, 2007

Firringin

Getur einhver sagt mér af hverju Humarvinnslan á Þorlákshöfn segir upp fólki vegna niðurskurðar á þorskafla? Hverjar gætu mótvægisaðgerðirnar verið? Niðurgreiða humar, smjör og rjóma?

1 ummæli:

  1. Nafnlaus3:33 f.h.

    Ekki vera heimskur í framan, Humarvinnslan vinnur humar á sumrin en er´i þorski, ýsu og flatfisk annars !

    SvaraEyða