þriðjudagur, september 04, 2007

Heimsmarkaðsverð

Framkvæmdastjóri FÍB kemur í fjölmiðla og segir að hækkun bensínverðs eigi sér engar forsendur. Heimsmarkaðsverð hafi ekki hækkað.

Talsmenn bensínsala koma í fjölmiðla og benda á að heimsmarkaðsverð hafi hækkað mikið.

Hver hefur rétt fyrir sér? Er til of mikils mælst að fréttamenn tékki bara á því sjálfir hvernig heimsmarkaðsverð á eldsneyti þróast? Hvar er sannleikurinn í málinu?

Engin ummæli:

Skrifa ummæli