fimmtudagur, október 04, 2007

Ekkert Maus, bara Monitor

Fékk Monitor blað Bigga í Maus í hendur í dag. Flott blað hjá manninum með járnröddina, skemmtileg viðtöl og flott layout. Til hamingju með Monitor.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli