föstudagur, október 26, 2007

MugiBoogie

Var að festa kaup á nýja disknum hans Ödda á Ísafirði: Mugiboogie. Mugison er svo sniðugur að maður kaupir diskinn á netinu fyrir skitinn átjánhundruðkall, dánlódar lögunum og fær líka allan pakkann sendan heim. Fínt! Já, sæll!

Tryggið ykkur eintak!

Engin ummæli:

Skrifa ummæli