miðvikudagur, nóvember 07, 2007

Að troða helveg

Að troða helveg er eitt af þessum fallegu íslensku orðalögum yfir það að drepast. Ætli Thomas Helveg viti af þessu? Er hann enn í danska landsliðinu? Treður íslenska landliðið Helveg eða helveg á Parken 21. nóv? Lumar þú á skáldlegu orðalagi yfir það að drepast? Smelltu í því í kommentakerfið.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli